Samskipti Íslands og Færeyja – Tillögur til framtíðar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra skipaði í mars 2021 starfshóp til að kortleggja tvíhliða samskipti Íslands og Færeyja og gera tillögur um áþreifanlegar aðgerðir eða verkefni til efla enn frekar tengsl þjóðanna. Afraksturinn er kynntur í skýrslunni Samskipti Íslands og Færeyja – Tillögur til framtíðar. Skýrslan hefur einnig verið gefin út í færeyskri þýðingu, Samskifti Ísland – Føroyar – Uppskot til framtíðarætlanir.