Hoppa yfir valmynd
8. september 2021 Utanríkisráðuneytið

Samskipti Íslands og Færeyja – Tillögur til framtíðar

Frá Þórshöfn í Færeyjum - myndMubbur/Wikimedia Commons

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra skipaði í mars 2021 starfshóp til að kortleggja tvíhliða samskipti Íslands og Færeyja og gera tillögur um áþreifanlegar aðgerðir eða verkefni til efla enn frekar tengsl þjóðanna. Afraksturinn er kynntur í skýrslunni Samskipti Íslands og Færeyja – Tillögur til framtíðar. Skýrslan hefur einnig verið gefin út í færeyskri þýðingu, Samskifti Ísland – Føroyar – Uppskot til framtíðarætlanir.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta