Hoppa yfir valmynd
7. apríl 2022 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 14. - 20. mars 2022


Mánudagur 14. mars
Leiðtogafundur hjá JEF í London
Fundir með forystufólki Verkamannaflokksins, Keir Starmer, Ed Milliband og David Lammy

Þriðjudagur 15. mars
Leiðtogafundur JEF í London, framhald.

Miðvikudagur 16. mars
Kl. 08.00 Fundur: Silvana Koch Mehrin, forseti WPL, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Birgir Ármannsson, forseti Alþingis.  Viljayfirlýsing um framhaldssamstarf um Women Political Leaders.
Kl. 08.30 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Kl. 09.30 Fundur með forseta Íslands
Kl. 10.30 Fundur með forseta norska Stórþingsins
Kl. 11.00 Fundur með Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra SA
Kl. 11.45 Fundur með Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra
Kl. 13.00 Þingflokksfundur
Kl. 15.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Kl. 16.00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 20.00 Opinn fundur VG um orkumál

Fimmtudagur 17. mars
Kl. 10.00 Fundur  með formanni Bændasamtakanna um fæðuöryggi
Kl. 11.00 Fundur forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og innviðaráðherra
Kl. 12.00 Hádegisfundur með Höllu Gunnarsdóttur
Kl. 14.00 Ávarp á ráðstefnu Samtaka verslunar og þjónustu
Kl. 20.00 Opinn fundur VG um mannréttindamál

Föstudagur 18. mars
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11.30 Fundur um endurskoðun siðareglna ráðherra
Kl. 14.00 Dagmál hjá Páli Magnússyni
Kl. 15.00 Þingflokksfundur
 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta