Hoppa yfir valmynd
20. maí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 27. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í gær. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Eliza Reid forsetafrú ávörpuðu samkomuna og afhentu verðlaunin.

Í ár hlaut Waldorfskólinn í Lækjarbotnum Foreldraverðlaun Heimilis og skóla fyrir verkefnið ,,Vinnudagar Lækjarbotna og gróðursetning plantna á skólasetningu“.

Einnig var Hlín Magnúsdóttir útnefnd Dugnaðarforkur Heimilis og skóla 2022.

Hópmynd

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta