Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir næstu sjö mánuði ársins 2022
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir næstu sjö mánuði ársins 2022 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda.
Tekju- og eignamörk hækka um 3% og eru nýju tekjumörkin eftirfarandi:
Fjöldi |
Neðri |
Efri |
Neðri |
Efri |
---|---|---|---|---|
1 |
4.488.075 |
5.610.094 |
374.006 |
467.508 |
2 |
5.935.841 |
7.419.801 |
494.653 |
618.317 |
3 |
6.949.277 |
8.686.596 |
579.106 |
723.883 |
4 eða fleiri |
7.528.382 |
9.410.478 |
627.365 |
784.206 |
Eignamörk hækka úr 6.470.556 kr. í 6.664.673 kr.
Hækkunin tekur gildi samkvæmt leiðbeiningunum þann 1. júní 2022.
Ráðuneytið beinir því til sveitarfélaga að taka mið af framangreindri hækkun við endurskoðun eigin reglna um sérstakan húsnæðisstuðning.