Hoppa yfir valmynd
19. ágúst 2022 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Kortlagning kynjasjónarmiða - stöðuskýrsla 2022

Í stöðuskýrslunni, sem nú kemur út í þriðja sinn, má finna greiningu á stöðu kynjanna á flestum málefnasviðum ríkisins. Öll ráðuneyti hafa unnið jafnréttismat á málefnasviðum og málaflokkum sem þau bera ábyrgðá en efni skýrslunnar er tekið saman af forsætisráðuneytinu og fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Skýrslunni er ætlað að varpa ljósi á þær áskoranir sem til staðar eru í jafnréttismálum og takast má á við með sértækum markmiðum eða aðgerðum. Þá eru í skýrslunni dregin fram kynja- og jafnréttissjónarmið sem hafa þarf í huga við stefnumótun, lagasetningu, fjárlaga- og áætlanagerð eða aðra ákvarðanatöku

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta