Hoppa yfir valmynd
25. október 2022 Heilbrigðisráðuneytið

Mælt með ferðamannabólusetningum við barnaveiki og mænusótt

Í Leifsstöð - myndStjórnarráðið

Sóttvarnalæknir mælir með bólusetningu gegn barnaveiki og mænusótt fyrir öll ferðalög út fyrir landsteinana, fyrir 24 ára og eldri sem ekki hafa fengið slíkar bólusetningar á síðastliðnum 10 árum. Ástæðan er fjölgun tilvika barnaveiki í Evrópu það sem af er ári og dreifing mænusóttarveiru í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. Heilsugæslan og aðilar sem sinna ferðamannaheilsuvernd sinna bólusetningum.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta