Hoppa yfir valmynd
14. desember 2022 Innviðaráðuneytið

Áfangaskýrsla um endurskoðun á húsaleigulögum

Starfshópur um endurskoðun húsaleigulaga hefur skilað áfangaskýrslu til Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra. Starfshópurinn er skipaður fulltrúum ráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, forsætisráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Í framhaldi af áfangaskýrslunni mun starfshópurinn halda áfram undirbúningi og vinnu við endurskoðun húsaleigulaga og við starfshópinn munu jafnframt bætast fulltrúar aðila vinnumarkaðarins.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta