Hoppa yfir valmynd
26. janúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu eftirfylgni og fjármála

Ferðamenn á Brennisteinsöldu - myndHugi Ólafsson

Alls eru 23 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu eftirfylgni og fjármála í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar í desember síðastliðnum.

Umsækjendur eru:

Aliraza Vasaya 

Auður Friðriksdóttir - deildarstjóri 

Elísabet Pálmadóttir - verkfræðingur 

Emma Wanjiku Njeru – aðstoðarkennari

Eyjólfur Vilberg Gunnarsson - sparisjóðsstjóri 

Gísli Halldór Halldórsson – viðskiptafræðingur 

Guðrún Pálína Ólafsdóttir - rekstrarstjóri 

Ingibjörg Ólafsdóttir - viðskiptafræðingur B.Sc., MBA 

Jón Óskar Pétursson - rekstrarhagfræðingur MSC og fyrrverandi sveitarstjóri 

Karen Jónsdóttir - bókari 

Klara Rut Ólafsdóttir - sérfræðingur í sjálfbærni, samfélagsábyrgð og hringrásarhagkerfi 

Kristinn Bjarnason - sérfræðingur 

Linda Rut Benediktsdóttir – sviðsstjóri þróunarsviðs 

María Guðmundsdóttir - viðskiptafræðingur 

Ólafur Darri Andrason - hagfræðingur 

Reynir Jónsson, sérfræðingur 

Sandra Brá Jóhannsdóttir - viðskiptafræðingur MBA 

Sif Jónsdóttir - verkefnisstjóri

Sigríður Svana Helgadóttir – settur skrifstofustjóri 

Sigrún Dóra Sævinsdóttir - ráðgjafi 

Sigurlaug Ýr Gísladóttir - Macc í reikningshaldi og endurskoðun 

Valdimar Björnsson - framkvæmdastjóri

Þorsteinn Sigurjónsson - verkfræðingur & MBA 

 

Starfstitlar eru birtir samkvæmt umsóknargögnum eða frekari upplýsingum frá umsækjendum

Sérstök hæfnisnefnd metur hæfni umsækjenda og skilar greinargerð til ráðherra sem ræður í embættið. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands.

Nefndina skipa Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í matvælaráðuneytinu, formaður, Borgar Ævar Axelsson, mannauðsstjóri hjá Veðurstofu Íslands og Drífa Kristín Sigurðardóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu.

Reglur nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta