Umsækjendur um stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins
Alls barst 21 umsókn um stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins sem auglýst var þann 22 mars 2023 en umsóknarfrestur rann út 12. apríl sl. Einn umsækjandi dró umsóknina til baka.
- Aron Guðmundsson, stjórnmálafræðingur
- Auðunn Arnórsson, verkefnastjóri
- Auður Albertsdóttir, ráðgjafi
- Árdís Hermannsdóttir, samskiptastjóri
- Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður
- Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi
- Erla Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
- Eva Dögg Atladóttir, samskiptafulltrúi
- Fjalar Sigurðarson, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins
- Davíð Ernir Kolbeins, almannatengill
- Georg Gylfason, sérfræðingur
- Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur
- Heba Líf Jónsdóttir, ferðaráðgjafi
- Íris Andradóttir, blaðakona
- Kolbrún Pálsdóttir, kynningastjóri
- Lovísa Arnardóttir, fv. fréttastjóri
- Óli Valur Pétursson, fjölmiðla- og boðskiptafræðingur
- Sunna Kristín Hilmarsdóttir, blaðamaður
- Þorfinnur Ómarsson, fjölmiðlafulltrúi
- Ægir Þór Eysteinsson, sérfræðingur