Hoppa yfir valmynd
16. júní 2023 Heilbrigðisráðuneytið

Umsækjendur um embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Sex sóttu um embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem auglýst var laust til umsóknar í maí síðastliðnum.

Umsækjendur um embættið eru eftirtaldir:

  • Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir, rekstrarstjóri 
  • Nanna Sigríður Kristinsdóttir, heimilislæknir
  • Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
  • Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga
  • Sigurður Erlingsson, viðskiptafræðingur
  • Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála

Hæfni umsækjenda verður metin af nefnd sem skipuð er samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu til að meta hæfni umsækjenda um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana. Heilbrigðisráðherra mun skipa í embættið til fimm ára frá 1. september 2023.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta