Hoppa yfir valmynd
18. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið

Umsækjendur um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - myndStjórnarráðið

Tólf sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem auglýst var laust til umsóknar í september síðastliðnum.

Umsækjendur eru:

  • Alma María Rögnvaldsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
  • Andrea Klara Hauksdóttir, hjúkrunardeildarstjóri
  • Borghildur F. Kristjánsdóttir, rekstrarstjóri
  • Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, sérfræðingur
  • Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
  • Jón Magnús Kristjánsson, sérfræðingur
  • Kristbjörn Bjarnason, fv. innkaupastjóri
  • Magnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri
  • Sigurður Bjarni Hafþórsson, fjármálastjóri
  • Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri og eigandi, stjórnarmaður
  • Þröstur Óskarsson, sérfræðingur

Heilbrigðisráðherra mun skipa í embættið að undangengnu mati nefndar sem skipuð er samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu og hefur það hlutverk að meta hæfni umsækjenda um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana.

Skipað verður í embættið til fimm ára frá 1. mars 2024.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta