Hoppa yfir valmynd
22. nóvember 2023 Innviðaráðuneytið

Opið samráð um evrópska reglugerð um leiðbeiningar og sjónarmið við að sannreyna eldsneytiseyðslu og losun ökutækja

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglugerð sem sett var til nánari útfærslu á reglugerð sambandsins 2019/1242; um leiðbeiningar og sjónarmið um vinnubrögð við að sannreyna eldsneytiseyðslu ökutækja og losun frá þeim. Reglugerðin á við það stjórnvald hvers ríkis sem sér um að sannreyna að raunveruleg eyðsla og losun sé í samræmi við það sem kemur fram í skráningarvottorði ökutækis.

Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 15. desember 2023.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta