InvestEU: Kynningarfundur í beinu streymi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, boðar til kynningarfundar í dag, miðvikudaginn 10. janúar kl. 9:30, þar sem InvestEU áætlunin og framkvæmd hennar verða kynnt. Fundinn sækja m.a. fulltrúar þeirra banka og sjóða sem taka þátt í verkefninu auk forsvarsmanna áætlunarinnar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Hægt er að fylgjast með kynningarfundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Viðburðurinn fer fram á ensku.
Þátttaka Íslands í InvestEU áætlun Evrópusamstarfsins gefur fyrirheit um stórauknar fjárfestingar í nýsköpun, stafrænni væðingu og grænum lausnum hér á landi. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljarða evra ábyrgðarsjóði með sérstakri áherslu á stuðning við fyrirtæki í nýsköpun og nýrri tækni, sjálfbæra uppbyggingu innviða og verkefni í þágu loftslagsmála.
Dagskrá fundarins
9:30-10:15 Welcome Speech
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Minister of Higher Education, Science and Innovation
- Lucie Samcová-Hall Allen, Ambassador of the European Union to Iceland
- Teresa Czerwińska, Vice President of the EIB Group
- Giorgio Chiarion-Casoni, Director DG ECFIN InvestEU
- Stefán Friðriksson, Senior Banker, Country Lead Iceland, NIB
10:15-10:30 IEU General Presentation
- Irmantas Šimonis, European Commission, DG Economic and Financial Affairs, Deputy Head of Unit
10:30-11:00 InvestEU in Iceland – Presentation by Implementing Partners
- Andreas Aristotle Papadimitriou, Investment Officer, EIB
- Tomasz Kozlowski, Head of Institutional Mandate Relationships - Nordics, Baltics & CEE, EIF
- Dmitri Kouznetsov, Director, Head of Public Sector and Utilities, NIB
11:00-11:45 Access to Finance
- Dražen Budimir, European Commission, DG Internal Market, Industry, Entrepreneurship and SMEs, Policy Officer
- Irmantas Šimonis, European Commission, DG Economic and Financial Affairs, Deputy Head of Unit on InvestEU Portal
- Arnold Verbeek, Principal Advisor, EIB Advisory
- Arnar Guðmundsson, Head of Investments, Business Iceland
- Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, Head of Operations, Transition Labs