Hoppa yfir valmynd
7. maí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

Aðild Íslands að FiNoSe – norrænu samstarfi um heilbrigðistæknimat fyrir ný lyf

Ísland er orðið fullgildur aðili að norræna samstarfsvettvanginum FiNoSe um framkvæmd heilbrigðistæknimats (HTA) fyrir ný lyf. Samningur þessa efnis var undirritaður í Stokkhólmi 11. apríl sl. Landspítali tekur þátt í samstarfinu fyrir Íslands hönd en þar eru fyrir stofnanir frá hinum Norðurlandaþjóðunum fjórum sem vinna sameiginlega að heilbrigðistæknimati nýrra lyfja.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta