Hoppa yfir valmynd
31. maí 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 8. - 13. apríl 2024

Mánudagur 8. apríl

• Kl. 10:00 – Fundur með skrifstofustjórum um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 17:20 – Fundur með íbúaráði Grafarvogs
• Kl. 18:00 - Þingflokksfundur

Þriðjudagur 9. apríl

• Kl. 19:00 – Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

Miðvikudagur 10. apríl

• Kl. 10:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 13:45 – Þingflokksfundur
• Kl. 16:00 – Fundur með Ungum umhverfissinnum
• Kl. 17:20 – Viðtal á Bylgjunni

Fimmtudagur 11. apríl

• Kl. 08:15 – Fjarfundur með starfshópi um tillögur að aðgerðum sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins og stuðlað geta að eflingu samfélagsins á Langanesi
• Kl. 10:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir og atkvæðagreiðslur á Alþingi

Föstudagur 12. apríl

• Kl. 08:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 12:00 – Fundur með starfsfólki Orkustofnunar

Föstudagur 13. apríl

• Kl. 11:00 – Flokksráðsfundur

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum