Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 17.-23. júní 2024
Mánudagur 17. júní
Þjóðhátíðardagur Íslendinga
Ráðherra tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins á Hrafnseyri og á Ísafirði
Þriðjudagur 18. júní
Miðvikudagur 19. júní
10:00 – Fundur með stjórn Heyrnarhjálpar
11:00 – Fundur um málefni ökutækjaleiga
11:30 – Þingfundur og atkvæðagreiðslur
13:00 – Þingflokksfundur
Fimmtudagur 20. júní
8:00 – Fundur með vinnuhópi um minnkuð umsvif RÚV á auglýsingamarkaði
9:00 – Fundur með stjórn FETAR
9:30 – Fundur um varðveislu á tónlist
10:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir og þingfundur á Alþingi
15:45 – Þingflokksfundur
16:30 – Boð sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi í tilefni af þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna
18:00 - Þingfundur
Föstudagur 21. júní
8:30 – Ríkisstjórnarfundur
11:15 – Þingfundur og atkvæðagreiðslur
12:00 – Upptaka á viðtali fyrir Spursmál
13:00 – Þingfundur
Laugardagur 22. júní
9:40 – Þingflokksfundur
10:00 – Þingfundur
Sunnudagur 23. júní