Hoppa yfir valmynd
19. júní 2024 Utanríkisráðuneytið

Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 3. júní – 7. júní 2024

Mánudagur 3. júní

Kl. 09:00 Ávarp á opnum fundi vegna útgáfu skýrslu Alþjóðahaffræðinefndarinnar

Kl. 13:00 Þingflokksfundur

Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi

Kl. 15:30 Þingfundur

 

Þriðjudagur 4. júní

Kl. 08:15 Ríkisstjórnarfundur

Kl. 11:30 Undirritun samnings við heilbrigðistæknifyrirtækið Össur um fjármögnun á stoðtækjalausnum til Úkraínu.

Kl. 15:00 Fundur með Íslandsstofu

 

Miðvikudagur 5. júní

Kl. 08:30 Ráðherrafundur XD

Kl. 11:00 Fundur með starfshópi um aðgerðir gegn Gullhúðun

Kl. 13:00 Þingflokksfundur

Kl. 15:00 Þingfundur

Kl. 17:30 Afmælishóf Sjálfstæðisfélags Garðabæjar

 

Fimmtudagur 6. júní

Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum

Kl. 12:00 Þingfundur

 

Föstudagur 7. júní

Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur

Kl. 11:30 Fundur með Harald Aspelund, sendiherra í Osló

Kl. 12:00 Fjarfundur utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna með Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu

Kl. 16:15 Viðtal: Reykjavík síðdegis

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum