Hoppa yfir valmynd
4. júlí 2024 Forsætisráðuneytið

Ríkisstjórnin samþykkir stefnu Íslands um sjálfbæra þróun til 2030

Stefna Íslands um sjálfbæra þróun til ársins 2030 var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar þriðjudaginn 2. júlí sl. Í stefnunni er sett fram sú framtíðarsýn að stjórnvöld og samfélagið vinni sameiginlega að framgangi sjálfbærrar þróunar fyrir árið 2030.

Í stefnunni er gerð tillaga um aukna samhæfingu til að hraða aðgerðum í samræmi við markmið alþjóðlegrar sjálfbærniáætlunar Sameinuðu þjóðanna, Agenda 2030 (heimsmarkmiðin). Að auki tekur stefnan mið af alþjóðlegum sáttmálum sem Ísland hefur gerst aðili að, samþykkt eða fullgilt.

Stefna Íslands um sjálfbæra þróun

Vefsvæði Sjálfbærs Íslands

 

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta