Hoppa yfir valmynd
5. júlí 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til ráðgjafar vegna sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið við Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans sem sjálfstæðan fjármálaráðgjafa til að veita ráðuneytinu þjónustu og ráðgjöf varðandi skipulagningu og yfirumsjón á fyrirhuguðu markaðssettu útboði eða útboðum á eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka hf.

Útboð verða opin bæði almennum fjárfestum og fagfjárfestum í skilningi laga um markaði um fjármálagerninga.

Nánari upplýsingar um Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum