Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 17. – 21. júní 2024
Mánudagur 17. Júní – Þjóðhátíðardagur Íslands
• Kl. 10:00 – Hátíðarathöfn í Dómkirkju og á AusturvelliÞriðjudagur 18. júní
• Kl. 12:00 – Baklandsfundur Grænvangs• Kl. 13:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir og atkvæðagreiðslur á Alþingi
Miðvikudagur 19. júní
• Kl. 08:30 – Fundur ráðherra Sjálfstæðisflokks• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:00 – Þingfundur
• Kl. 17:00 – Fundur með dómsmálaráðherra og fulltrúa Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra
Fimmtudagur 20. júní
• Kl. 13:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 15:30 – Fundur með forstjóra Brimborgar
Föstudagur 21. júní
• Kl. 08:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 12:00 – Þingflokksfundur