Hoppa yfir valmynd
9. ágúst 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 12.–17 júní 2023

Mánudagur 12. júní
Kl. 09:00 Heimsókn í Borgarholtsskóla
Kl. 10:30 Leikskólinn Laufskálar heimsóttur
Kl. 11:30 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 12:30 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 12:40 Fundur með fulltrúum Félags íslenskra listdansara
Kl. 13:10 Huld Hafliðadóttir forstöðukona og Bridget Burgers sérfræðingur STEM Húsavík

Þriðjudagur 13. júní
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 12:00 Heilsað upp á starfsfólk Menntamálastofnunar
KL. 13:00 Kynning á niðurstöðum Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar – Menntavísindastofnun HÍ
Kl. 14:30 Samráðsfundur með Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Miðvikudagur 14. júní
Kl. 14:00 Undirritun samnings í Fjölbrautaskóla Suðurnesja um rekstur stafrænnar smiðju, Fab Lab

Fimmtudagur 15. júní
Kl. 09:30 Reglulegur fundur með skrifstofustjórum og fl.
Kl. 10:00 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 10:30 Fundur með formanni Kennarasambands Íslands og formanni Félags framhaldsskólakennara
Kl. 11:45 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 13:45 Fundur með fulltrúum Öryrkjabandalags Íslands
Kl. 14:45 Fundur með fulltrúum Flugskóla Reykjavíkur
Kl. 15:30 Fundur um málefni skotíþrótta á Íslandi

Föstudagur 16. júní
Kl. 07:35 Keflavík – Berlín

Laugardagur 17. júní
Special Olympics World Games – Berlin 2023

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta