Hoppa yfir valmynd
16. ágúst 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 23.–27. október 2023

Mánudagur 23. október
Lettland.
Flutt ávarp í lettneska þinginu „Investing in children today for society´s welfare in the future. Fundur með forsætisráðherra Lettlands, mennta- og vísindamálaráðherra og velferðarmálaráðherra. Flutt ávarp við opnun Barnahúss í Riga.

Þriðjudagur 24. október
Lettland
Kl. 18:50 Flug: Riga – Kaupmannahöfn
Kl. 21:40 Flug: Kaupmannahöfn – Keflavík

Miðvikudagur 25. október
Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:00 Reglulegur fundur með ráðuneytisstjóra og aðstoðarmanni
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:00 Upptaka: Ávarp – vika íslenskunnar
Kl. 15:30 Annika Sandlund new Representative UNHCR og Lyydia Makinen Assc. Legal Officer Focal Point for Finland and Iceland
Kl. 16:00 Andrés Guðmundsson stofnandi Skólahreystis og Sæmundur Runólfsson

Fimmtudagur 26. október
Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Kl. 11:15 Atkvæðagreiðsla á Alþingi
Kl. 13:00 Skólastjóri/framkvæmdastjóri Lýðskólans á Flateyri
Kl. 13:30 Fundur með fulltrúum stjórnar Félags náms- og starfsráðgjafa
Kl. 14:15 Fundur með fulltrúum Íþróttasambands fatlaðra, Íþrótta- og Ólympíusambandsins og Ungmennafélags Íslands
Kl. 15:15 Fundur um innra málefni ráðuneytis

Föstudagur 27. október
Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta