Hoppa yfir valmynd
20. ágúst 2024 Matvælaráðuneytið

Verndarsvæði í hafi

Verndarsvæði í hafi

Þessi skýrsla er lokaskýrsla stýrihóps með tillögum um áherslur Íslands á næstu árum
um verndun hafsvæða við Ísland. Í henni eru settar fram tillögur um hvernig megi halda
áfram á þeirri vegferð að tryggja fullnægjandi verndun viðkvæmra og mikilvægra
vistkerfa í hafi í samræmi við alþjóðlega stefnumótun og áherslur Íslands. Í kafla tvö
koma fram ábendingar sem snúa að öflun þekkingar, varúðarnálgun og stefnumörkun
fyrir nýtingu og verndun hafsins. Kafli þrjú inniheldur tillögu að ferli til útnefningar og
tilkynningar verndarsvæða í hafi þar sem m.a. er skilgreint hvaðan tillögur koma og
hvernig samráði skuli háttað. Loks er í fjórða kafla niðurstöður greiningar á gildandi
regluverki um nýtingu hafsins og hvernig það uppfyllir viðmið fyrir aðra svæðisbundna
verndun.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta