Hoppa yfir valmynd
21. ágúst 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 15.–21. janúar 2024

Mánudagur 15. janúar
Kl. 08:30 Undirritun samnings við SAMAN hópinn
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:15 Undirritun samnings við Vopnabúið

Þriðjudagur 16. janúar
Kl. 09:00 Undirritun samnings við Barnaheill
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30 Fundur ríkisstjórnar með bæjarstjórn Grindavíkur
Kl. 13:15 Undirritun samnings við Umboðsmann barna
Kl. 13:45 Undirritun samnings við Hjálpræðisherinn á Íslandi
Kl. 15:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála

Miðvikudagur 17. janúar
Kl. 10:30 Undirritun samnings við Samtökin ´78
Kl. 11:15 Undirritun samnings við Íslenska ættleiðingu
Kl. 12:15 Undirritun samnings við Háskóla Íslands
Kl. 13:00 Kynning á niðurstöðum rannsóknar í norrænum kennslustofum
Kl. 14:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:30 Undirritun samnings við Sorgarmiðstöð

Fimmtudagur 18. janúar
Kl. 09:45 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12:15 Bæjarstjóri Grindavíkur og fl.
Kl. 17:00 Undirritun samnings við Samfés

Föstudagur 19. janúar
Kl. 08:50 Undirritun samstarfsyfirlýsingar Háskóla Íslands, Embættis landlæknis, Kennarasambands Íslands, Félags fagfólks í frístundaþjónustu og mennta- og barnamálaráðuneytis
Kl. 10:00 Fundur með bæjarstjóra Hafnarfjarðar og fltr. Grindavíkur
Kl. 11:15 Fundur um innra málefni ráðuneytis
Kl. 12:00 Undirritun samnings við Fimleikasamband Íslands
Kl. 13:00 Undirritun samnings við Reykjanesbæ um foreldrafærninámskeið fyrir flóttafólk
Kl. 15:55 Flug: Keflavík - Frankfurt

Laugardagur 20. janúar
EM karla í handbolta 2024

Sunnudagur 21. janúar
Kl. 11:00 Flug: Frankfurt - Keflavík

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta