Hoppa yfir valmynd
17. september 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Greinargerð um árangurstengda fjármögnun háskóla

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt greinargerð um nýja árangurstengda fjármögnun háskóla, sem tók gildi sumarið 2024. Um er að ræða stærstu breytingu á háskólaumhverfinu í áratugi sem fela í sér margvíslega hvata fyrir háskóla; til að auka gæði náms, styðja nemendur í gegnum skólagöngu, sækja fram í rannsóknum og afla alþjóðlegra styrkja svo fátt eitt sé nefnt.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta