Aðgerðaáætlun landbúnaðarstefnu
Í landbúnaðarstefnu er sett fram framtíðarsýn fyrir íslenskan landbúnað sem tekur til
umhverfis, samfélags og samkeppnishæfni.
Meginmarkmið stefnunnar eru að efla og styðja íslenskan landbúnað og styrkja stoðir hans til framtíðar með sjálfbæra þróun að leiðarljósi.