Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 7.-13. október 2024
Mánudagur 7. október
13:00 – Þingflokksfundur
14:00 – Ferðaþjónustudagurinn, þátttaka í pallborðsumræðum
17:00 – Þingfundur og framsöguræða – Tillaga til þingsályktunar um bókmenntastefnu fyrir árin 2025-2030
Þriðjudagur 8. október
Þátttaka í opinberri heimsókn forseta Íslands til Danmerkur
Heimsókn í Árnasafn í Kaupmannahafnarháskóla og undirritun yfirlýsingar um handritasafn Árna Magnússonar og áframhaldandi samstarf Íslands og Danmerkur á sviði handrita
Kvöldverðarboð konungshjónanna í Kristjánsborgarhöll
9.-12. október
Ráðherra í Póllandi vegna funda með pólskum ráðherrum í Varsjá og þátttöku í íslenskutengdum menningarviðburðum í Kraká
Sunnudagur 13. október
12:00 – Sambandsþing SUF
20:00 – Þingflokksfundur