Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 16. - 20. september 2024
Mánudagur 16. september
Kl. 8:30 Meet and greet með sendinefnd frá Kanada
Kl. 9:30 Fundur með Kerecis
Kl. 10:30 Fundur með Jóhanni Friðriki
Kl. 11:00 Fundur með Svanhildi Hólm
Kl. 12:30 Þingflokksfundur
Kl. 15:00 Fundur með Þorgeiri Pálssyni og Atla Má hjá Polar toghlerum
Kl. 15:45 Fundur með sendiherra Svíþjóðar á Íslandi
Þriðjudagur 17. september
Kl. 8:15 Ríkisstjórnarfundur
Norrænn þróunarmálaráðherrafundur í Stokkhólmi
Miðvikudagur 18. september
Norrænn þróunarmálaráðherrafundur í Stokkhólmi
Fimmtudagur 19. september
Kl. 9:00 Fundur með skrifstofustjórum
Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir
Kl. 12:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 15:00 Ársfundur atvinnulífsins – Samtaka um grænar lausnir
Kl. 20:30 Viðtal við „Chess After Dark“ hlaðvarpið
Föstudagur 20. september
Kl. 11:30 Samráðsfundur sveitarstjórnarfólks og þingmanna xD í NV
Kl. 13:00 Fundur með danska sendiherranum á Íslandi
Kl. 13:30 Þingflokksfundur