Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 9. - 13. september 2024
Mánudagur 9. september
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 19:35 Þingflokksfundur
Þriðjudagur 10. september
Kl. 8:15 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:15 Upptaka á ávarpi vegna Crimea Platform
Kl. 11:45 Fundur með Jonatan Vseviov, ráðuneytisstjóra Eistlands
Kl. 13:00 Þingsetningarathöfn
Miðvikudagur 11. september
Kl. 14:00 Símtal við Maria Malmer Stenergard, utanríkisráðherra Svíþjóðar
Kl. 19:40 Stefnuræða forsætisráðherra
Fimmtudagur 12. september
Kl. 9:00 Fundur með skrifstofustjórum
Kl. 14:15 Undirbúningsfundur fyrir allsherjarþing SÞ
Föstudagur 13. september
Kl. 8:30 Tvíhliðafundur með Kurt M. Campbell
Kl. 8:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30 Indó-Kyrrahafssamráð með Kurt M. Campbell
Kl. 16:00 Umræða um fjárlög 2025 á Alþingi