Hoppa yfir valmynd
29. október 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 9. – 13. september 2024

Mánudagur 9. september

Kl. 8:30 – Ávarp á haustdegi Gott að eldast verkefnisins á Grand hóteli

Kl. 11 – Fundur með forsvarsmönnum Norður-Atlantshafshússins

Kl. 13 – Þingflokksfundur

Kl. 21:45 – Silfrið í sjónvarpi RÚV

Þriðjudagur 10. september

Kl. 8:15 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 13:10 – Þingsetningarathöfn í Dómkirkjunni og á Alþingi

Kl. 19 – Fundur í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd VG

Kl. 20 – Fundur í velferðarnefnd VG

Miðvikudagur 11. september

Kl. 8:30 – Ávarp ráðherra á tengslafundi Festu, ÖBÍ og Vinnumálastofnunar

Kl. 11 – MR-SAM fjarfundur

Kl. 13 – Þingflokksfundur

Kl. 15:30 - Kostnaðarskiptingarnefnd - skil á skýrslu til ráðherra

Kl. 18 – Þingfundur; Stefnuræða forsætisráðherra og umræður

Fimmtudagur 12. september

Kl. 9:15 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála

Kl. 10:30 – Þingfundur; Fjárlög 1. umræða

Kl. 13 – Heimsókn í Mími símenntun

Kl. 17:30 – Þingfundur; ræða ráðherra í fjárlagaumræðu

Föstudagur 13. september

Kl. 8 – Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál

Kl. 8:30 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 12 – Formannafundur vegna stjórnarskrárbreytinga

Kl. 14 - Afhending skýrslu með niðurstöðum barnaþings 2023 til ráðherra ríkisstjórnarinnar

 

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta