Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Svíþjóð vegna alþingiskosninga
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Svíþjóð vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024 hefst þann 7. nóvember.
Í sendiráðinu í Stokkhólmi verður hægt að kjósa á venjulegum opnunartíma og á sérstökum aukaopnunartíma sem verður auglýstur áður en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst.
Almennar upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu má nálgast hér.