Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 28. október – 1. nóvember 2024
Mánudagur 28. október
• Kl. 09:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 13:30 – Fundur með forstjóra Icelandair
Þriðjudagur 29. október
• Kl. 13:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 15:00 – Ávarp og umræður á fundi hjá Orkusenatinu
Miðvikudagur 30. október
• Kl. 11:30 – Gestur á fundi hjá Samandi eldri Sjálfstæðismanna• Kl. 13:15 – Fundur með nefnd Norðurlandaráðs um sjálfbær Norðurlönd
Fimmtudagur 31. október
Föstudagur 1. nóvember
• Kl. 08:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 10:30 – Atkvæðagreiðslur á Alþingi
• Kl. 12:00 – Viðtal hjá Heimildinni
• Kl. 14:00 – Viðtal vegna ráðningar í embætti forstöðumanns Minjastofnunar
• Kl. 15:15 – Viðtal við formann starfshóps um umgjörð orkumála á Íslandi