Hoppa yfir valmynd
20. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

Kynningarfundur um nýtt fangelsi í beinu streymi

Kynning á nýju öryggisfangelsi í landi Stóra Hrauns fer fram miðvikudaginn 20. nóvember kl. 19:30.

Viðburðurinn fer fram í Rauða húsinu, Eyrarbakka, Búðarstíg 4.
  • Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra flytur opnunarávarp.
  • Birgir Jónasson, settur forstjóri Fangelsismálastofnunar reifar stöðuna í fullnustumálum og þörfina fyrir nútímalegt fangelsi.
  • ína Baldursdóttir, verkefnastjóri hjá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum kynnir frumathugun og framgang verksins.

Fundurinn er í beinu streymi á Youtube. 

 

 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á hjalp@utn.is

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta