Hoppa yfir valmynd
19. desember 2024

Afgreiðslutími sendiráðsins í Brussel yfir hátíðarnar

Afgreiðslutími sendiráðsins í Brussel yfir hátíðarnar - myndStjórnarráðið/Golli

Afgreiðslutími sendiráðsins er með hefðbundnum hætti virka daga milli jóla og nýárs en lokað yfir hátíðina 24.-26. desember, á gamlársdag og nýársdag.

Í neyðartilvikum utan opnunartíma sendiráðsins má hafa samband við borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins í síma (+354) 545 0112 eða með því að senda tölvupóst á [email protected].

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta