Hoppa yfir valmynd
19. desember 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Ensk þýðing á leiðarvísi um árangurstengda fjármögnun háskóla

Ensk þýðing á leiðarvísi um árangurstengda fjármögnun háskóla - myndHáskóli Íslands

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið ut enska þýðingu á leiðarvísi um árangurstengda fjármögnun háskóla sem birt var á vef Stjórnarráðsins í september sl. 

Jafnframt birtist ensk þýðing á reglum um árangurstengda fjármögnun, sem og uppfærð greinargerð á íslensku. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta