Hoppa yfir valmynd
17. janúar 2025 Forsætisráðuneytið

Skipan ráðherranefnda samþykkt í ríkisstjórn

  - myndHaraldur Jónasson / Hari

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra um skipan ráðherranefnda. Alls verða sjö ráðherranefndir starfandi.

Þrjár ráðherranefndanna eru lögbundnar:

  • Ráðherranefnd um ríkisfjármál
  • Ráðherranefnd um efnahagsmál
  • Ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun

Að auki verða eftirtaldar ráðherranefndir starfræktar:

  • Ráðherranefnd um málefni barna og ungmenna
  • Ráðherranefnd um öldrunarþjónustu
  • Ráðherranefnd um öryggis- og varnarmál
  • Ráðherranefnd um samræmingu mála er varða fleiri en eitt ráðuneyti

Nánar um verkefni ráðherranefnda

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta