Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin ítreka stuðning við Úkraínu
Leiðtogar Norðurlandanna fimm og Eystrasaltsríkjanna þriggja hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu til stuðnings Úkraínu og segja þar að gera verði Úkraínumönnum kleift að verjast og standa af sér árásarstríð Rússa til að tryggja réttlátan og langvarandi frið.
Þá segir í yfirlýsingunni að lyktir stríðsins muni hafa grundvallaráhrif á öryggi í Evrópu og á Atlantshafssvæðinu til lengri tíma. Oddvitar ríkjanna átta, sem eru á meðal helstu stuðningsaðila Úkraínu, segja í yfirlýsingunni að meginmarkmiðið sé að styrkja Úkraínu og að nú eigi sér stað samtal við Bandaríkin og öll aðildarríki Atlantshafsbandalagsins (NATO) og Evrópusambandsins (ESB) um hvernig megi tryggja frið úr styrkri stöðu. Nauðsynlegt sé að Úkraína og Evrópa komi að samningum til að tryggja réttlátan og langvarandi frið.
Hér er yfirlýsingin í heild (á ensku):
Nordic-Baltic leaders’ statement (Denmark, Estonia, Finland, Iceland, Latvia, Lithuania, Norway, Wweden, 14 February 2025)
We stand fully and firmly behind Ukraine. Ukraine must be able to prevail against Russia’s war of aggression, to ensure a just and lasting peace. The outcome of the war will have fundamental and long-lasting effects on European and transatlantic security.
Our priority now is to strengthen Ukraine. Our countries are some of the largest per-capita contributors of military assistance to Ukraine. We will further bolster our support.
We are engaging with Ukraine, the United States and all our NATO Allies and EU partners on how to achieve peace through strength. We fully commit to the sovereignty and territorial integrity of Ukraine. Ukraine should be given strong security guarantees. Ukraine and Europe must be involved in any negotiations to achieve just and lasting peace.
We are investing strongly in our own defence. We are determined to further strengthen our collective security and defence, and to shoulder our responsibility for peace and security in Europe.