Hoppa yfir valmynd
26. mars 2025 Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um Úkraínu í París

Elysée-höll í París. - myndMynd: Skrifstofa forseta Frakklands

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra tekur á morgun þátt í leiðtogafundi í París um málefni Úkraínu. Á fundinum munu leiðtogarnir ræða um áframhaldandi stuðning við Úkraínu, viðræður um vopnahlé og hvernig megi tryggja frið og öryggi í Úkraínu til frambúðar. Gestgjafi fundarins er Emmanuel Macron, forseti Frakklands, en um 30 þjóðarleiðtogar sækja fundinn sem haldinn verður í Elysée-höll.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta