Hoppa yfir valmynd
31. maí 2021

Ingibjörg Davíðsdóttir tók á móti Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs

Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra tók á móti Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs í hádegisverð í embættisbústað Íslands í Bygdöy í dag, þar sem einnig tóku þátt norrænir sendiherrar í Osló. Kosningar eru til Stórþingsins 13. september nk. og var aðalumræðuefni hádegisverðarins helstu mál í aðdraganda kosninganna í Noregi. Við þökkum Ernu Solberg og fylgdarliði kærlega fyrir komuna!
  • Ingibjörg Davíðsdóttir tók á móti Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs   - mynd úr myndasafni númer 1

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta