Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra tók á móti Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs í hádegisverð í embættisbústað Íslands í Bygdöy í dag, þar sem einnig tóku þátt norrænir sendiherrar í Osló. Kosningar eru til Stórþingsins 13. september nk. og var aðalumræðuefni hádegisverðarins helstu mál í aðdraganda kosninganna í Noregi. Við þökkum Ernu Solberg og fylgdarliði kærlega fyrir komuna!Efnisorð