Hoppa yfir valmynd
31. október 2014 Dómsmálaráðuneytið

Mál nr. 76/2014 úrskurður 31. október 2014

Mál nr. 76/2014                    Aðlögun kenninafns: Franksdóttir


Hinn 31. október 2014 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 76/2014 en erindið barst nefndinni 17. október:

Með bréfi Þjóðskrár Íslands, dags. 17. október 2014, var óskað úrskurðar mannanafnanefndar um beiðni X og X um að fyrra eiginnafn föðurins verði aðlagað íslensku máli og föðurkenning hennar verði Franksdóttir. Ekkert er í lögum nr. 45/1996, um mannanöfn, sem stendur í vegi fyrir því að fallist sé á ofangreinda beiðni.

 

Úrskurðarorð:

Fallist er á föðurkenninguna  Franksdóttir.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta