Umsækjendur um starf forstjóra Samgöngustofu
Alls bárust 24 umsóknir um starf forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsóknarfrestur var til 22. júní. Hæfni umsækjanda verður metin af þriggja manna nefnd sem innanríkisráðherra skipar.
Umsækjendur eru:
- Agnar Kofoed-Hansen, stjórnunarráðgjafi
- Birgir Elíasson, hagverkfræðingur
- Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri
- Eggert Norðdahl, teiknari, rithöfundur og flugmaður
- Elín Björg Ragnarsdóttir, lögfræðingur
- Eva Magnúsdóttir, ráðgjafi MBA
- Eyþór Björnsson, Fiskistofustjóri
- Gerður Pálmarsdóttir, gæða- og mannauðsstjóri
- Guðmundur Guðmundsson, gæðastjóri
- Halla Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri
- Halldór Zoëga, rekstrarverkfræðingur og stjórnsýslufræðingur
- Haraldur Sigþórsson, doktor Ing.
- Helga Þórisdóttir, lögfræðingur
- Karl Alvarsson, lögfræðingur
- Katla Þorsteinsdóttir, lögfræðingur
- Lilja G. Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur
- Lúðvík Þorgeirsson, framkvæmdastjóri
- Ólafur Steinarsson, fráfarandi sveitarstjóri
- Reynir Sigurðsson, framkvæmdastjóri
- Sigurbergur Björnsson, skrifstofustjóri
- Sigurður Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri
- Stefán Eiríksson, lögreglustjóri
- Svana Margrét Davíðsdóttir, lögfræðingur
- Þórólfur Árnason, iðnaðar- og rekstrarverkfræðingur