Hoppa yfir valmynd
11. júlí 2019

Skrifleg yfirlýsing um Xinjiang

Mannréttindaráð SÞ í Genf - myndUN Photo/Violaine Martin

Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands í mannréttindaráðinu, er meðal þeirra tuttugu og tveggja sem undirrita skriflega yfirlýsingu um stöðu mannréttinda í Xinjiang-ríki í Kína til forseta mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna sem dagsett er 8. júlí 2019.

Erindið má sjá hér (pdf skjal)

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta