Hoppa yfir valmynd
10. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Opinn streymisfundur: Kynning á samkeppnismati OECD um ferðaþjónustu og byggingariðnað á Íslandi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður til opins streymisfundar um niðurstöður samkeppnismats OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði, þriðjudaginn 10. nóvember kl. 13:00.

Tilgangur samkeppnismats er að greina lög og reglur sem atvinnulífinu er gert að starfa eftir með tilliti til þess hvort í þeim felist samkeppnishindranir eða óþarfa reglubyrði sem ryðja megi úr vegi.

 

 

Dagskrá fundar:

 

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Angel Gurría, framkvæmdastjóra OECD

Ania Thiemann, verkefnastjóri samkeppnismatsins hjá  OECD

Ásmundur Einar Daðason,  félagsmála- og barnamálaráðherra

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins

 

Fundarstjóri er Bergur Ebbi

 

Hér má nálgast streymið: https://youtu.be/e8yQGjcm14s

 

 

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

17. Samvinna um markmiðin
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
9. Nýsköpun og uppbygging
8. Góð atvinna og hagvöxtur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta