Af vettvangi fastanefndar Íslands hjá SÞ í janúar 2020
Important start of a truly global dialogue on ideas and solutions for the 🌏
— Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) January 29, 2020
Youth representatives join 🇺🇳 SG @antonioguterres to kick off the #UN75
👉 @JoinUN75 https://t.co/3t0jhBuuce
Fastafulltrúi Íslands, Jörundur Valtýsson, tók á móti fulltrúum alþjóðadeildar New York borgar þar sem til umræðu voru 75 ára afmæli sameinuðu þjóðanna og innleiðing heimsmarkmiðanna á sveitarstjórnarstigi.
Great to welcome representatives from @globalnyc, Commissioner @PAbeywardena & her colleagues, at the 🇮🇸 mission on Third Avenue. #NYC is a truly global city and a great host to the @UN HQ 🇺🇳#NewYorkCity 🗽 https://t.co/1Bc1Ck1kRh
— Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) January 29 2020
Síðustu vikuna í janúar var dagsetning vegna kosninga til öryggisráðsins kynnt, en í ár fara þær fram á þjóðhátíðardegi Íslands þann 17. júní. Noregur er í framboði til ráðsins og styðja hin Norðurlöndin við framboðið.
This year's elections of non-permanent members of the #SecurityCouncil will take place on Iceland's 🇮🇸 National Day, 17 June🎈
— Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) January 28, 2020
Iceland supports our trustworthy Nordic neighbour, Norway 🇳🇴, for a SC seat from 2021 to 2022. #Norway4UNSC @NorwayUN https://t.co/9xj946gKGX
Árlegur minningardagur um fórnarlömb helfararinnar var haldinn mánudaginn 27. janúar í allsherjarþinginu sem fastafulltrúi Íslands sótti.
Attending Holocaust Memorial Ceremony 75 years after Auscwitz @UN and listening to incredibly brave survivors.#HolocaustRemembranceDay #WeRemember #NeverAgain #NeverForget pic.twitter.com/ZWM6Zwnqan
— Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) January 27, 2020
Alþjóðadagur menntunar var haldinn hátíðlegur föstudaginn 24. janúar og sótti fastafulltrúi Íslands fund þar sem fjallað var um mikilvægi menntunar í innleiðingu heimsmarkmiðanna.
Important 🇺🇳dialogue on education and delivering on #SDG4 on the #InternationalDayofEducation.#DELIVERSDG4 pic.twitter.com/79e5IFFlRB
— Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) January 24, 2020
Miðvikudaginn 22. janúar kynnti aðalframkvæmdastjóri SÞ áherslur sínar fyrir árið og flutti fastafulltrúi Noregs sameiginlega Norræna yfirlýsingu þar sem undirstrikaður var stuðningur ríkjanna, með áherslu á mannréttindi, innleiðingu heimsmarkmiðanna og virðingu fyrir alþjóðalögum.
Full support from 🇸🇪 🇮🇸 🇫🇮 🇩🇰 🇳🇴 for @antonioGuterres’ priorities for 2020.
— NorwayUN (@NorwayUN) January 22, 2020
We have everything to gain from a rules based international order with @UN at its core.
We will continue to play our part for our #CommonFuture 💗
Read our 💬 here ⤵️https://t.co/yKlOY2TKck pic.twitter.com/5AzImi87gh
Nú stendur yfir undirbúningur á hafráðstefnu SÞ sem verður haldin í Lissabon og tekur Ísland virkan þátt á þeim vettvangi.
Thank you @BilleHermann and @nuludong for convening the first briefing on the preparatory process for the declaration of the 2020 UN #OceanConference in Lisbon. You can count on Iceland’s support and active engagement. #SDG14 pic.twitter.com/PWmdXpjMgS
— Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) January 20, 2020
Á síðasta ári voru miklar umræður um fjármál SÞ og lögð áhersla á að ríki greiddu aðildargjöld sín á tilsettum tíma. Ísland var 8. ríkið í ár til að greiða gjöldin, en nú í lok janúar hafa einungis 34 lönd greitt aðildargjöld að fullu.
Iceland is proud to rank no. 8️⃣ on this year’s 🇺🇳 “honour roll” of member states that have paid their regular budget assessments in full 👇 #MultilateralismMatters https://t.co/Fevof0eHBZ
— Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) January 16, 2020
Finnland tók við formennsku í stjórn UN Women fyrir árið 2020 og vinna Norðurlöndin þétt saman að áherslumálum stofnunarinnar.
#Iceland welcomes Ambassador @jukka_salovaara of @FinlandUN as President of @UN_Women’s Executive Board. We look forward to working with the Bureau to continue promoting #genderequality & empowerment of #women 🌍#GenerationEquality https://t.co/VrdaqrI2yL
— Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) January 15, 2020
Norðurlöndin áttu sameiginlega yfirlýsingu í öryggisráðinu, sem flutt var af fastafulltrúa Noregs. Þar var m.a. lögð áhersla á mikilvægi stofnsáttmála SÞ.
We are staunch supporters of the rules-based international order. The @UN with #UNCharter at its core, remains as important today as ever #MultilateralismMatters #GlobalGoals #StandUp4HumanRights
— NorwayUN (@NorwayUN) January 9, 2020
🇩🇰 🇫🇮 🇮🇸 🇸🇪 🇳🇴 statement by @mona_juul in #UNSC
🗣 https://t.co/E1FdT27xdb pic.twitter.com/MFOCTh59D5
Í ár fagna Sameinuðu þjóðirnar 75 ára afmæli og eru á sama tíma liðin 74 ár frá því að Ísland gerðist fullgildur meðlimur. Á árinu verða haldnir fjölbreyttir viðburðir og lögð áherslu á fræðslu og virkt samtal um hlutverk SÞ.
🇮🇸 has been an active & committed member of the @UN since 1946 🇺🇳 #TeamIceland looks forward to taking an active part in the #UN75 anniversary & 🌍 conversation on building the future we want 💪
— Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) January 7, 2020
Join the global conversation on #ShapingOurFuture here 🗣 https://t.co/YpLCOeXbJo https://t.co/jtoZBm6beK
Fastanefnd á í góðum samskiptum við önnur aðildarríki SÞ og hittir fastafulltrúi Íslands reglulega fulltrúa annara ríkja í kurteisisheimsóknir. Fyrstu vikuna í janúar tók fastafulltrúi Ungverjalands, Katalin Annamária Bogyay, á móti Jörundi Valtýssyni.
Many thanks @KatalinBogyay for your hospitality and our discussions. Looking forward to continued good co-operation between @HUNMissionToUN and @IcelandUN. https://t.co/nw0xLagKi3
— Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) January 6, 2020