Hoppa yfir valmynd
18. apríl 2010 Utanríkisráðuneytið

Upplýsingar til flugfarþega vegna eldgossins

Eldgosið í Eyjafjallajökli veldur því að margir erlendir ferðamenn og Íslendingar búsettir í útlöndum hafa ekki komist til síns heima á réttum tíma. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins vill beina þeim tilmælum til fólks að fylgjast náið með tilmælum flugfélaga og ferðaskipuleggjenda. Hægt er að nálgast upplýsingar frá íslenskum flugfélögum og flugmálayfirvöldum hér (http://www.kefairport.is/English/News/721/Flights-between-Europe-and-Iceland-affected-by-volcanic-activity-/default.aspx) Þá er mikilvægt að kynna sér upplýsingar um réttindi flugfarþega sem finna má á heimasíðu Flugmálastjórnar                     (http://www.caa.is/Flugmalastjorn/Frettir/Frett/213).

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta