Hoppa yfir valmynd
31. október 2003 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Fötlunarfræði - nýjar íslenskar rannsóknir

Fötlunarfræði - nýjar íslenskar rannsóknir
Fötlunarfræði - nýjar íslenskar rannsóknir

Árni Magnússon félagsmálaráðherra veitti fyrsta eintaki bókarinnar Fötlunarfræði viðtöku úr höndum ritstjóra bókarinnar Rannveigu Traustadóttur í Norræna húsinu 17. október sl.


Bókin Fötlunarfræði er fyrsta ritið sem birtist á íslensku og kennir sig við þessa ungu fræðigrein.

Markmið bókarinnar er að kynna fötlunarfræði sem nýja fræðigrein og bæta úr brýnni þörf fyrir íslenskt lesefni á þessu sviði.

Tíu íslenskir fræðimenn leggja til efni í bókina. Viðstaddir útgáfuhófið voru fjölmargir fulltrúar hagsmunaaðila og aðrir gestir.



Nánari upplýsingar um bókina ásamt fleiri myndum


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta