Hoppa yfir valmynd
10. maí 2021

Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra tók á móti sendiherra Ghana í embættisbústað Íslands á Bygdøy í dag

Í dag tók Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra á móti sendiherra Ghana Jennifer Lartey í embættisbústað Íslands á Bygdøy, Osló. Við það tilefni var Ingibjörgu afhent afrit trúnaðarbréfs Jennifer Lartey sem sendiherra Ghana gagnvart Íslandi, með aðsetur í Osló og ásamt afriti afturköllunarbréfs forvera hennar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta