Hoppa yfir valmynd
11. apríl 2006 Dómsmálaráðuneytið

Skipun dómara við Hæstarétt Íslands

Hjördís Björk Hákonardóttir, dómstjóri við héraðsdóm Suðurlands og formaður Dómarafélags Íslands, hefur samkvæmt tillögu Geirs H. Haarde, setts dómsmálaráðherra, verið skipuð dómari við Hæstarétt Íslands frá og með 1. maí nk.

Fréttatilkynning
17/2006

Hjördís Björk Hákonardóttir, dómstjóri við héraðsdóm Suðurlands og formaður Dómarafélags Íslands, hefur samkvæmt tillögu Geirs H. Haarde, setts dómsmálaráðherra, verið skipuð dómari við Hæstarétt Íslands frá og með 1. maí nk. Aðrir umsækjendur um embættið voru:

Dr. Páll Hreinsson prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands,

Sigríður Ingvarsdóttir héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur og

Þorgeir Ingi Njálsson héraðsdómari við héraðsdóm Reykjaness.

Reykjavík 11. apríl 2006



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta