Hoppa yfir valmynd
16. október 2020 Innviðaráðuneytið

Opið samráð um evrópska tilskipun um snjallkerfi í samgöngum

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun tilskipunar nr. 2010/40, um snjallkerfi í samgöngum (e. intelligent transport systems) sem stendur til 19. nóvember 2020.

Snjallkerfi í samgöngum eru til þess fallin að auka öryggi og skilvirkni. Þá verða þau til að auka þægindi og til þess að ákvarðanir verða betri. Í reglugerðinni verður m.a. tekin afstaða til nýrra þátta eins og sjálfkeyrandi ökutækja og sameiginlegum vettvangi á netinu fyrir fólk að skoða hvernig það getur nýtt ólíka samgöngumáta til að komast á milli staða. 

Hægt er að koma að athugasemdum og sjónarmiðum frá 8. október til 19. nóvember 2020.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta