Hoppa yfir valmynd
28. september 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Umsækjendur um stöðu safnstjóra Listasafns Íslands

Alls bárust sjö umsóknir um embætti safnstjóra Listasafns Íslands, en staðan var auglýst þann 27. ágúst sl. og umsóknarfrestur rann út þann 20. september sl.

Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af menningar- og viðskiptaráðherra mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Menningar- og viðskiptaráðherra skipar í embættið til fimm ára.

 

Nöfn umsækjenda:

  • AlmaDís Kristinsdóttir, safnstjóri
  • Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri
  • Dagný Berglind Gísladóttir, verkefnastjóri
  • Gunnar B. Kvaran, ráðgjafi
  • Hanna Styrmisdóttir, prófessor
  • Ingibjörg Jóhannsdóttir, skólastjóri
  • Vigdís Rún Jónsdóttir, verkefnastjóri sýninga

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta